meðgöngueitrun

Þorbergur

Fæðingarsagan hans Þorbergs.
 
Ég var sett 18 október en hann kom í heiminn 2 júli eftir 24 vikna og 5 daga meðgöngu.
 
Ég semsagt vakna við klukkuna þennan föstudagsmorgunn kl. sjö og ætla að  fara standa upp og vekja stelpuna mína í leikskólann,  þegar mér finnst ég þurfa rosalega að pissa. En þegar ég reysi mig upp þá er bara allt í blóði í rúminu. Maðurinn minn hringir strax á sjúkrabíl sem kemur og fer með mig í bæinn en blæðingin stoppar ekki og fannast mér eins og barnið væri bara að koma.
 

Halldór Kjaran - fæðingarsaga

Halldór Kjaran – fæðingarsaga

 

Gunnar Leó

Þann 4 ágúst komumst við að því að við ættum von á okkar fyrsta barni, mikil hamingja, stress og ógleði en aðalega mjög mikil gleði. Þann 3 apríl áttum við von á að fá lítinn gleðigjafa í fangið okkar.

 

 

Meðgangan gekk einsog í sögu, allt var svo 100% í öllum skoðunum í mæðraverndinni.
Jólin voru haldin með mikilli gleði útá landi en því miður þurftum við að fara til Reykjavíkur aftur 26 desember svo ég kæmist í vinnu. Til allra hamingju fórum við í bæinn á þessum tíma.

 

Reynslusaga af meðgöngueitrun

 

 

 

Tvíburar A og B (35 vikur)

Ég byrjaði að fá verkjalausa samdrætti einhverntíma um 16 vikur. Ég vissi ekki alveg hvað samdrættir voru, þetta voru fyrstu börnin okkar, en hafði lesið mér töluvert til um tvíburameðgöngur og hættu á fyrirburafæðingu sem fylgir því. Ég var mjög stressuð yfir þessu, stundum þegar ég lá uppi í rúmi á kvöldin komu samdrættirnir í röðum, hver á eftir öðrum, og ég var svo svo svo hrædd.

Kristófer Örn (30 vikur)

 

Sæl, ég átti drenginn minn á 30 viku árið 2000. Hann var fyrsta barn okkar og við áttum ekki von á því að enda með hann á vökudeildinni í 2 mánuði en það gekk allt vel sem betur fer. En hér er sagan.

 

Mattheus (31 vika)

Mattheus

Elías Funi (34 vikur)

Alexander (28 vikur)

 

Alexander Ásgeirsson

 

Ernir Benediktsson (34 vikur)

Síðustu vikur meðgöngunnar dvölin á sjúkrahúsinu, fæðing Ernis og fyrstu dagarnir á vökudeildinni.

 

Subscribe to RSS - meðgöngueitrun

Félagið

Félag fyrirburaforeldra var stofnað árið 2008.

Félagið er ætlað öllum fyrirburaforeldrum til að hittast og ræða saman og til að gæta hagsmuna fyrirbura og foreldra þeirra.

Væntanlegt er hér á vefinn upplýsingar um félagið og lög þess og hvað helst sé á dagskrá hjá félaginu hverju sinni.

Aðalfundur verður haldinn snemma árs og eru áhugasamir beðnir um að fylgjast auglýsingu hér á vefnum og á facebook síðu fyrirburaforeldra.

Um síðuna

Umsjónarmaður síðunnar er Drífa Baldursdóttir lýðheilsufræðingur og fyrirburamóðir. Hægt er að hafa samband í gegnum vefpóst á drifa@fyrirburar.is

Heimasíðan er unnin af Drífu Baldursdóttur fyrirburamóður. Sambýlismaður hennar Sveinbjörn Hafsteinsson og fyrirburamamman Baddý Sonja Breidert sáu um tæknilegu hliðina við uppsetningu heimasíðunnar.

Um verkefnið

Fræðsluefnið sem er á síðunni vann Drífa sem meistaraverkefni í Lýðheilsufræðum við Háskólann í Reykjavík árið 2009, undir leiðsögn dr. Geirs Gunnlaugssonar prófessors við skólann og með samvinnu við yfirmenn Vökudeildar Barnaspítala Hringsins, Þórð Þórkelsson yfirlækni og Ragnheiði Sigurðardóttur deildarstjóra.
Þróunarverkefnið um gerð vefsíðunnar fyrirburar.is hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóði Námsmanna árið 2009.

Þessi heimasíða er tileinkuð Hildi Arneyju dóttur Drífu sem kom í heiminn 11 vikum of snemma, því án hennar innkomu í líf hennar hefði þetta verkefni aldrei orðið að veruleika.