8 merkur

Reynslusaga Evu Rutar og Péturs

7 júlí 2014. Þetta var búin að vera ósköp rólegur dagur, leið vel í fyrsta skipti í langan tíma. Um kvöldið er ég að taka smá til heima og það fer eitthvað að leka og hleyp á klósettið og gerði þetta á nokkra mínútna fresti og mér fannst þetta ekki eðlilegt og segi við kærastann minn að ég haldi að legvatnið sé farið að leka.

Tvíburasystur

Ég átti tvíburastelpur 26. sept. 2007, gengin 35 vikur + 2 daga. Fæddar rétt um tvö kíló eða átta mörk hvor stelpa og ca. 44 og 45 cm.

 

Klukkan fimm að morgni 25. sept. fer vatnið hjá tvíbura a og þá förum við uppá spítala. Mér leið ágætlega en var orðin mjög þreytt af svefnleysi í nokkrar vikur fyrir fæðingu.

 

Hekla Ósk

Hekla Ósk dóttir okkar kom í heiminn 12 september. 2012 Þá var ég genginn 31 vikur + 5 daga en hún átti ekki að koma í heiminn fyrr en 9. nóvember 2012.

Fyrirburi og léttburi (36 vikur)

 

æl/sæll

Ég og maðurinn minn eignuðumst lítinn strák þann 09.09.12.

Tags: 

Emma Þórunn (32 vikur)

 

Emma Þórunn

Emma Þórunn fæddist klukkan 03:59 á Landspítalanum þann 4. október 2008 eftir 32 vikna og 3 daga meðgöngu. Hún vóg 2.080 grömm og mældist 45 cm

Tags: 

Subscribe to RSS - 8 merkur

Félagið

Félag fyrirburaforeldra var stofnað árið 2008.

Félagið er ætlað öllum fyrirburaforeldrum til að hittast og ræða saman og til að gæta hagsmuna fyrirbura og foreldra þeirra.

Væntanlegt er hér á vefinn upplýsingar um félagið og lög þess og hvað helst sé á dagskrá hjá félaginu hverju sinni.

Aðalfundur verður haldinn snemma árs og eru áhugasamir beðnir um að fylgjast auglýsingu hér á vefnum og á facebook síðu fyrirburaforeldra.

Um síðuna

Umsjónarmaður síðunnar er Drífa Baldursdóttir lýðheilsufræðingur og fyrirburamóðir. Hægt er að hafa samband í gegnum vefpóst á drifa@fyrirburar.is

Heimasíðan er unnin af Drífu Baldursdóttur fyrirburamóður. Sambýlismaður hennar Sveinbjörn Hafsteinsson og fyrirburamamman Baddý Sonja Breidert sáu um tæknilegu hliðina við uppsetningu heimasíðunnar.

Um verkefnið

Fræðsluefnið sem er á síðunni vann Drífa sem meistaraverkefni í Lýðheilsufræðum við Háskólann í Reykjavík árið 2009, undir leiðsögn dr. Geirs Gunnlaugssonar prófessors við skólann og með samvinnu við yfirmenn Vökudeildar Barnaspítala Hringsins, Þórð Þórkelsson yfirlækni og Ragnheiði Sigurðardóttur deildarstjóra.
Þróunarverkefnið um gerð vefsíðunnar fyrirburar.is hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóði Námsmanna árið 2009.

Þessi heimasíða er tileinkuð Hildi Arneyju dóttur Drífu sem kom í heiminn 11 vikum of snemma, því án hennar innkomu í líf hennar hefði þetta verkefni aldrei orðið að veruleika.