Greinar og lokaverkefni um fyrirbura

Hér er samantekt yfir greinar, rannsóknir og lokaverkefni á íslensku og/eða eftir íslendinga.

 

2014


Um réttindi fyrirbura og foreldra þeirra.

Ingibjörg Erna Jónsdóttir (2014).  Meistaraprófsritgerð, Háskólinn í Reykjavík, Lagadeild.

 

Andleg líðan fyrirburamæðra og tengslamyndun. Fræðileg samantekt.
Ellen Helga Steingrímsdóttir og Sandra Bjarnadóttir (2014). BS verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

 

Hver dropi skiptir máli: Brjóstamjólkurbankar og hlutverk þeirra fyrir fyrirbura.

Kristín Linnet Einarsdóttir og Margrét Helga Skúladóttir (2014). BS verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

 

Lítil skref á þeirra hraða: Hvernig nýta má NIDCAP hugmyndafræði til að styðja við brjóstagjöf fyrirbura.

Soffía Hlynsdóttir og Petrea A. Ásbjörnsdóttir (2014). BS verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

 

Næring og grátur síðfyrirbura. Samanburður við fyrirbura og fullburða börn.

Valgerður Sævarsdóttir og Bryndís María Björnsdóttir (2014). BS verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

 

Sængurkonur með nýbura á Vökudeild. Fræðileg úttekt.

Guðrún Elva Guðmundsdóttir (2014). Kandídatsritgerð, Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.

 

Sterameðferð á fyrirburum með erfiðan lungnasjúkdóm. Árangur og hugsanlegar aukaverkanir

Erna Hinriksdóttir (2014). BS verkefni. Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.

 

 

 

2013

 

Burðamáls-, nýbura- og ungbarnadauði á Íslandi 1982-2011.

Ragnhildur Hauksdóttir (2013). BS verkefni. Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.

 

Education and Health: Effects of School Reforms on Birth Outcomes in Iceland.

Kristín Helga Birgisdóttir (2013). Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið.

 

Fyrirburar og þroskafrávik.

Guðný Þóra Guðmundsdóttir (2013). BA verkefni, Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.

 

Outcome of Children Born with Extremely Low Birth Weight. Survival, health and development / Litlir fyrirburar. Lifun, heilsa og þroski.

Ingibjörg Georgsdóttir (2013). Doktorsritgerð, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

 

Tengsl feðra við nýburann. Er munur á tengslum og upplifun feðra frá Hreiðri, Sængurkvennagangi og Vökudeild.

Hildur Helgadóttir (2013). BS verkefni. Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.

 

Viðbótarmeðferð veikra nýbura og fyrirbura.

Margrét Þ. Jónsdóttir og Rakel D. Sigurðardóttir (2013). BS verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

 

 

2012

 

 

Disabilities and health of extremely low-birthweight teenagers: a population-based study
Ingibjörg Georgsdóttir, Gígja Erlingsdóttir, Birgir Hrafnkelsson, Ásgeir Haraldsson og Atli Dagbjartsson. 2012, Acta Peadiatrica, Vol. 101, issu 5, bls. 518-523.

   

  Hótandi fyrirburafæðing: fæðingarsaga.

  Sigrún Ingvarsdóttir. Ljósmæðrablaðið 2012, 90(1):14-16.

   

  Litlir fyrirburar - lífsgæði á unglisárum Glærukynning á meistaraverkefni
  Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir, 2012.

   

  Síblástursmeðferð við lungnasjúkdómum fyrirbura PDF skjal.
  Hafdís Sif Svavarsdóttir (2012). BS Verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

   

  Tíðni og eðli kyngingar- og fæðuinntökuvandamála meðal fyrirbura fæddra fyrir 34. viku meðgöngu.
  Ingunn Högnadóttir (2012). Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

   

  2011

   

  Skýrsla frá fæðingarskráningunni fyrir árið 2010.
  Kvenna- og barnasvið, Landspítali 2011

   

  Ávinningur fjölskyldumeðferðarsamtals á meðgöngu- og sængurkvennadeild á virkni fjölskyldna með fyrirbura á vökudeild.
  Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir (2011). Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

   

  Skynúrvinnsla unglinga sem fæddir voru litlir fyrirburar. PDF skjal
  Gunnhildur Jakobsdóttir, Halla Rós Arnardóttir og Sigurbjörg Harðardóttir (2011).  BS verkefni, Háskólinn á Akureyri, Heibrigðisvísindasvið.

   

  Sjálfsöryggi mæðra við brjóstagjöf og umönnun fyrirbura Fræðileg samantekt.
  Valdís María Emilsdóttir (2011). BS Verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

   

  Lengd meðganga. Fræðileg úttekt.
  Rakel Ásgeirsdóttir (2011). Diplómaritgerð. Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

   

  Quality of life of Icelandic adolescents born with extremely low birthweight / Litlir fyrirburar. Lífsgæði á unglingsárum.

  Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir (2011). Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

   

   

  Risks of low birth weight, small-for-gestational age and preterm births following the economic collapse in Iceland 2008 / Tíðni lágrar fæðingarþyngdar, léttbura- og fyrirburafæðinga í kjölfar efnahagshrunsins á Íslandi árið 2008.

  Védís Helga Eiríksdóttir (2011). Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

   

   

   

  2010

   

   

  Hjúkrunarþjónusta við fyrirbura og fjölskyldur þeirra eftir útskrift af nýburagjörgæslu.
  Jóhanna María Z. Friðriksdóttir og Sigríður Ásta Z. Friðriksdóttir (2010). BS Verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

   

  Mat á verkjum nýbura. Þýðing og forprófun á „Neonatal Pain Agitation and Sedation Scale“ (N-PASS).
  Karen Ýr Sæmundsdóttir (2010). BS verkefni. Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.

   

  Brjóstagjöf fyrirbura og veikra nýbura.
  Rakel Björg Jónsdóttir og Arna Skúladóttir. Tímarit hjúkrunarfræðinga 2010, 8(5):54-60

   

  Heimildagreining og klínísk athugun á kengúrumeðferð nýbura.

  Marta Jónsdóttir og Sigrún Huld Gunnarsdóttir (2010). BS verkefni, Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.

   

   Litlir fyrirburar á Íslandi 1991-95. Áhættuþættir fyrir burðarmáls- og nýburadauða.
   Brynja K. Þórarinsdóttir, Ingibjörg Georgsdóttir, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Atli Dagbjartsson. Læknablaðið 2009, 95(2):107-11

    

   Mat á verkjum nýbura. Þýðing og forprófun á „Neonatal Pain Agitation and Sedation Scale“ (N-PASS).

   Karen Ýr Sæmundsdóttir (2010). BS verkefni. Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.

    

   Þýðing og forprófun á CRIES verkjamati á nýburum á vökudeild.
   Elva Árnadóttir og Harpa Þöll Gísladóttir (2010). BS verkefni, Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.

    

    

    

   2009

    

    

   Lífslíkur fyrirbura (ristjórnargrein).
   Þórður Þórkelsson. Læknablaðið 2009, 95(2):105

    

   Litlir fyrirburar á Íslandi 1991-95: áhættuþættir fyrir burðamáls- og nýburadauða.
   Brynja K. Þórarinsdóttir, Ingibjörg Georgsdóttir, Jóhann Heiðar Jóhannsson og Atli Dagbjartsson.
   Læknablaðið 2009, 95(2):107-11

    

   Nýburar í áhættumati á vökudeild: Lýsandi rannsókn á matsgögnum eins árgangs.

   Gróa Sturludóttir og Katrín Kolka Jónsdóttir (2009). BS verkefni, Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.

    

   Viðbótarmeðferðir í hjúkrun fyrirbura og nýbura. Fræðileg samantekt.
   Anna Dagbjört Gunnarsdóttir og Fanný. B. Miiller Jóhannsdóttir (2009). BS Verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.

    

    

    

   2008

    

   Ég er alveg eins og hinir krakkarnir : um líðan barna með CP fötlun í almennum bekk í grunnskóla.

   Ingibjörg Bjarney Bjarnadóttir (2008). BA verkefni. Háskóli Íslands, menntavísindasvið.

    

   Lögun og form höfuðkúpu, andlitsfalls og tannsetts meðal fyrirbura.
   Gísli Einar Árnason, Leonard Fishman (2008). Tannlæknablaðið 1. tbl. 26. árg. 2008. bls. 14-20.

    

   Lág þéttni natríums í sermi fyrirbura.
   Kristján Guðmundsson, Þórður Þorkelsson, Gestur Pálsson, Hörður Bergsteinsson, Sveinn Kjartansson, Ásgeir Haraldsson og Atli Dagbjartsson. Læknablaðið, 2008: 94, 287-91

    

    

   2007

    

    

   Tveir fyrir einn : aðstæður tvíburamæðra og móttökur samfélagsins.
   Rósa Margeirsdóttir (2007). Lokaverkefni. Háskóli Íslands, menntasvið.

    

   Heilalömun meðal íslenskra barna.
   Margrét Rannveig Halldórsdóttir og Arna Tryggvadóttir (2007). BA verkefni, Kennaraháskóli Íslands, þroskaþjálfabraut.

    

   Tannholdsbólga og tengsl hennar við aðra algenga sjúkdóma: yfirlitsgrein.
   Þórarinn J. Sigurðsson.
   Tannlæknablaðið 2007, 25(1):36-42

    

   2006

    

   Íslensk börn með ofvirkniröskun - lýsing á nokkrum þáttum í meðgöngu og fæðingu.
   Margrét Valdimarsdóttir, Agnes Huld Hrafnsdóttir, Páll Magnusson og Ólafur Ó. Guðmundsson. Læknablaði 2006, 92: 609-14.

    

    

   2005

    

   Orsakir ofvirkniröskunar - yfirlitsgrein.

   Margrét Valdimarsdóttir, Agnes Huld Hrafnsdóttir, Páll Magnússon, Ólafur Ó. Guðmundsson. Læknablaðið 2005, 91(5):409-14

    

   2004

    

   Að rata um frumskóginn [ritstjórnargrein]. Katrín Davíðsdóttir. Læknablaðið 2004, 90(11):739-740.

    

   Litlir fyrirburar á Íslandi : niðurstöður þroskamælinga við fimm ára aldur
   Ingibjörg Georgsdóttir, Evald Sæmundsen, Þóra Leósdóttir, Ingibjörg Símonardóttir, Snæfríður Þóra Egilsdóttir, Atli Dagbjartsson. Læknablaðið 2004, 90(11):747-54

    

   2003

    

    

   Litlir fyrirburar á Íslandi: lífslíkur og fötlun
   Ingibjörg Georgsdóttir og Atli Dagbjartsson. Læknablaðið 2003, 89(4):299-302

    

   Litlir fyrirburar á íslandi: Heilsufar og þroski
   Ingibjörg Georgsdóttir, Evald Sæmundsen, Ingibjörg Símonardóttir, Jónas G. Halldórsson, Snæfríður Þ. Egilson, Þóra Leósdóttir, Brynhildur Ingvarsdóttir, Einar Sindrason, Atli Dagbjartsson. Læknablaðið 2003, 89(7-8):575-81

    

   Sykurlausn í munn við verkjum hjá fyrirburum og fullburða nýburum.
   Rakel Björg Jónsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Tímarit íslenskra hjúkrunarfræðinga 5. tbl. 79. árg. 2003.

    

   Eldri greinar

    

    

   Áhættuþættir og fæðugjafir í faraldri þarmadrepsbólgu nýbura.
   Kristín Theodóra Hreinsdóttir, Atli Dagbjartsson og Jóhann Heiðar Jóhannsson. Læknablaðið, 1998: 84, 202-207.

    

   Þarmadrepsbólga nýbura á Íslandi.
   Atli Dagbjartsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Anna Björg Halldórsdóttir, Guðmundur Bjarnason og Gunnar Biering. Læknablaðið, 1993: 79, 383-392

    

   Opin fósturæð í fyrirburum. Tíu ára uppgjör frá vökudeild Barnaspítala Hringsins.
   Læknablaðið 1990,: 76: 385-9.

   Félagið

   Félag fyrirburaforeldra var stofnað árið 2008.

   Félagið er ætlað öllum fyrirburaforeldrum til að hittast og ræða saman og til að gæta hagsmuna fyrirbura og foreldra þeirra.

   Væntanlegt er hér á vefinn upplýsingar um félagið og lög þess og hvað helst sé á dagskrá hjá félaginu hverju sinni.

   Aðalfundur verður haldinn snemma árs og eru áhugasamir beðnir um að fylgjast auglýsingu hér á vefnum og á facebook síðu fyrirburaforeldra.

   Um síðuna

   Umsjónarmaður síðunnar er Drífa Baldursdóttir lýðheilsufræðingur og fyrirburamóðir. Hægt er að hafa samband í gegnum vefpóst á drifa@fyrirburar.is

   Heimasíðan er unnin af Drífu Baldursdóttur fyrirburamóður. Sambýlismaður hennar Sveinbjörn Hafsteinsson og fyrirburamamman Baddý Sonja Breidert sáu um tæknilegu hliðina við uppsetningu heimasíðunnar.

   Um verkefnið

   Fræðsluefnið sem er á síðunni vann Drífa sem meistaraverkefni í Lýðheilsufræðum við Háskólann í Reykjavík árið 2009, undir leiðsögn dr. Geirs Gunnlaugssonar prófessors við skólann og með samvinnu við yfirmenn Vökudeildar Barnaspítala Hringsins, Þórð Þórkelsson yfirlækni og Ragnheiði Sigurðardóttur deildarstjóra.
   Þróunarverkefnið um gerð vefsíðunnar fyrirburar.is hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóði Námsmanna árið 2009.

   Þessi heimasíða er tileinkuð Hildi Arneyju dóttur Drífu sem kom í heiminn 11 vikum of snemma, því án hennar innkomu í líf hennar hefði þetta verkefni aldrei orðið að veruleika.