Fyrirburar í fjölmiðlum

 

Hér eru tenglar yfir á nokkrar fréttir og greinar um fyrirbura sem birst hafa í íslenskum fjölmiðlum

 

2015

 

Það urðu allir á vökudeild furðu lostnir þegar hann lét þessi orð falla - dv.is 09.01.2015

Við eigum starfsfólki vökudeildar allt að þakka - dv.is 09.01.2015

Drengirnir okkar lifa - dv.is 09.01.2015

 

2014

 

 

300 fyrirburar fæðast árlega - visir.is 17.11.2014

Alþjóðlegur dagur fyrirbura haldinn í dag - visir.is/Útvarpsfréttir 17.11.2014

Bara algjörir englar - ruv.is/sarpurinn kvöldfréttir 17.11.2014

Verkfall á vökudeildinni á degi fyrirbura - ruv.is 17.11.2014

Systrabörn fædd fyrir tímann sömu nótt - 17.11.2014

Dúkka sem getur hjálpar fyrirburum - visir.is - 14.05.2013

Brúða með hjartslátt sem róar börn - ruv.is/kastljos 30.10.2014

Móðir fyrirbura hleypur til styrktar Vökudeildar - dv.is - 22.09.2014

Íslendingur eignaðist eineggja þríbura í fyrrinótt - visir.is 11.08.2014

Vissi varla hvað vökudeild var - mbl.is 29.07.2014

Dönsk brjóstamjólk á leið til landsins - 17.07.2014

Dóttirin fæddist eftir 24 vikna meðgöngu - "Hún er kraftaverkabarn" - dv.is 02.05.2014

Bjarney Hilma er kraftaverk - mbl.is 03.04.2014

Kraftaverkabarnið - Kristín missti vatnið á 17. viku - Myndband - hun.is 01.04.2014

Ósáttir barnalæknar leita lausna - frettatiminn.is 14.02.2014

Kom í heiminn eftir aðeins 25 vikna meðgöngu - visir.is 03.02.2014

Allt fyrir börnin okkar - frettatiminn.is 30.01.2014

Afhenda barnaspítalanum 110 milljónir króna - mbl.is 25.01.2014

Fá börn fá þjónustu á hverri stöð - mbl.is 18.01.2014

Tryggja þarf nægilega þekkingu á fyrirburum - frettatiminn.is 03.01.2014

 

2013

 

Fæddist þrjár merkur - visir.is 18.12.2013

Hvers vegna er ungbarnadauði lægstur á Íslandi? - visir.is 18.12.2013

Strákurinn var eins og reglustika - visir.is 06.12.2013

Ung- og smábarnavernd fyrirbura flyst á heilsugæslur - visir.is 04.12.2013

Fyrsta ár fyrirburans - mbl.is/monitor 04.12.2013

Vilja sérhæft fyrirburaeftirlit áfram - ruv.is 02.12.2013

Eitt ár í lífi kraftaverkabarns - myndband - bleikt.is 22.11.2013

Barnalæknar mótmæla skerðingu - mbl.is 29.11.2013

Barnalæknar mótmæla niðurskurði - ruv.is 29.11.2013

Skert þjónusta við fyrirbura mistök - mbl.is 28.11.2013

Sérhæft fyrirburaeftirlit lagt niður - ruv.is 27.11.2013

Hætta með sérhæft fyrirburaeftirlit - frettatiminn.is 22.11.2013

Ný íslensk tækni gæti sagt til um fyrirburafæðingar: "Eykur öryggi og sparar í heilbrigðistkerfinu" - visir.is 18.11.2013

Mömmumorgnar #3 fyrirburar - Kvennabladid.is 16.11.2013

Batnandi horfur fyrirbura - Tilraunaglasið ruv.is (útvarpsviðtal við Ingibjörgu Georgsdóttir byrjar eftir 22:30 mínútur) 25.10.2013

Vökudeildin dýrust en fær ekkert frá ríkinu - frettatiminn.is 17.10.2103

Þríburi lenti í læknamistökum sem ungabarn - skessuhorn.is 09.10.2013

Var sex merkur þegar hann fæddist - Ísland í dag, visir.is 22.08.2013

"Lítið líf sem mátti bjarga"- mbl.is 05.07.2013

"Hjálpum litlu verunni að þroskast" - mbl.is 25.06.2013

Dúkka sem getur hjálpað fyrirburum - Fréttablaðið, visir.is 14.05.2013

Fæddust um þremur mánuðum fyrir tímann - visir.is 07.05.2013

Hannar og framleiðir minnstu föt landsins - visir.is 07.02.2013

Þriggja marka þríburar - mbl/sjónvarp 02.02.2013

Söfnun fyrir Katrínu og dætur hennar - vf.is 16.01.2013

 

2012

 

Agnarsmár en fullkominn - reynslusaga af fyrirburum Vikan 01.11.2014

Fyrstu stundirnar eftir fæðingu - mbl.sjónvarp 04.10.2012

Eitt af hverjum tíu börnum fæðist fyrir tímann - mbl.is 02.05.2012

Fyrstu augnablik í lífi fyrirbura - Innihald.is 26.01.2012

Færðu vökudeild gjafir - mbl.is 26.01.2012

Heimskringlan í kvöld.  Þriðji minnsti fyrirburi heim útskrifaður - video ruv.is 21.01.2012

Þriðji minnsti fyrirburi heims heldur heim - visir.is 20.01.2012

 

2011

 

Einn minnsti fyrirburi veraldrar kom öllum á óvart - visir.is 12.12.2011

Færði vökudeild hluta vinningsfjár - mbl.is 21.11.2011

Styrkja vökudeildina um 12 milljónir - mbl.is 07.11.2011

Styrktu vökudeildina í stað brúðargjafa - mbl.is 20.10.2011

Þyrla sem sótti fyrirbura of dýr - ruv.is 13.10.2011

Kraftaverk á fæðingardeild - visir.is 23.04.2011

 

2010

 

Vökudeildin fær hundruð húfa - visir.is 23.12.2010

Vökudeild fékk 37 milljónir króna frá Hringnum til tækjakaupa - lsh.is 05.11.2010

Prjóna fyrir vökudeild Barnaspítala Hringsins - dv.is 05.11. 2010

Gáfu vökudeildinni 37 milljónir - mbl.is 03.11.2010

Vefsíða um fyrirbura - foreldrahandbókin.is 28.10.2010

Kengúruaðferðin rannsökuð - ruv.is 27.09.2010

Húð við húð skiptir máli - mbl.is 25.09.2010

Bjargaði lífi fyrirbura með ruslapoka - dv.is 07.08.2010

Heilsa batnar oftast í efnhagaskreppum - visir.is 14.07.2010

Sætuefnin fjölga fyrirburum - visir.is 16.07.2010

Fyrstu augnablik í lífi fyrirbura - mbl.is 09.05.2010

Var dauðhrædd um að missa barnið mitt - mbl.is 25.04.2010

Minnsta barn í heimi dafnar vel - mbl.is 05.03.2010

Fræðsla um fyrirbura - Fréttablaðið 13.02.2010

 

2009

 

Trúði ekki að þetta væri að gerast - Pressan.is 18.12.2009

Það sem allar barnshafandi konur óttast - Pressan.is 11.12.2009

Lífið bæði stórkostlegt og magnað - mbl.is 18.10.2009

Kraftaverkadrengur eins árs - mbl.is

Hægt að fækka fyrirburafæðingum - ruv.is 03.08.2009

 

2008

 

Gáfu vökudeildinni happdrættisvinninginn - mbl.is 30.12.2008

Fyrirburi gefur Vökudeild  Hringsins gjöf - mbl.is 23.12.2008

Fyrirburafæðingum fjölgar í Bretlandi - mbl.is 07.11.2008

Félag fyrirburaforeldra stofnað - Blaðið, bls. 2 10.06.2008

"Lögin  verða að virka" - 24 stundir, mbl.is, 22.5.2008

Fá ekki greitt fyrir umönnun sonar síns - 24 stundir, mbl.is 21.05.2008

Utan við lögin - 24 stundir, mbl.is, 21.05.2008

 

2007

 

Fyrirburi dafnar vel - visir.is 28.09.2007

Tengsl fyrirburafæðinga og of lágs kólesteróls - mbl.is 08.10.2007

Sexburamóðirin á batavegi - myndband - visir.is 13.06.2007

Fallegir fyrirburar (viðtal við fyrirburamæður á bls. 10) - Sirkus Fréttablaðið - visir.is 08.06.2007

Barnaspítalinn fær veglegar gjafir - mbl.is - 10.03.2007

Betri lífslíkur hjá fyrirbururm -  (frétt og myndband) visir.is 21.02.2007

Litla kraftaverkabarnið heim með móður sinni -  visir.is 21.02.2007

Fæddist í 23. viku meðgöngu og lifði af - visir.is 20.02.2007

Minnsta barn sögunnar dafnar vel - mbl.is 20.02.2007

 

2006

 

Lófabarni heilsast vel í Kína - mbl.is 12.12.2006

Erum bjartsýn á framtíðina - mbl.is, 16.04.2006

Stórt skref stigið inn í framtíðina með opnun deildarinnar - mbl.is, 02.02.2006.

 

2005

 

Um viðhorf foreldra fyrirbura - vísir.is 22.09.2005

Brjóstagjöf og kengúrumeðferð - mbl.is greinasafn 05.08.2005

Ekki missa af: Kraftaverkabörnum - mbl.is greinasafn 19.06.2005

Hægt að sjá fyrir hreyfifærni síðar/Heilsa -  sex mánaða fyrirburar - mbl.is greinasafn 24.03.2005

 

2004

 

Minnsta barn í heimi dafnar vel - mbl.is 21.12.2004

Fyrirburar eiga erfiðara með nám - mbl.is 20.07.2004

Mikilvægt að fylgjast með líðan nýbakaðra foreldra - mbl.is .01.05.2004

 

2003

 

Ýmislegt sem breytist hjá okkur [á Vökudeild] - mbl.is 26.01.2003

Bónus styrkir Barnaspítala Hringsins - mbl.is 17.01.2003

Meðgöngudeild Landspítla fær veglega gjöf - mbl.is 28.04.2003

Ekki aukin fötlun - mbl.is 05.04.2003

Auknar lífslíkur fyrirbura - mbl.is 05.04.2003

Nauðsyn á eftirliti fram eftir aldri - mbl.is 07.07.2003

 

2002

 

Þroskavandamál fyrirbura langvinn - mbl.is, 22.01.2002

 

2001

 

Hægt að draga úr námserfiðleikum - mbl.is, 05.12.2001

Fyrirburar þarfnast mikillar athygli - mbl.is greinasafn 05.12.2001

Rannsóknir á heilsu og þroska fyrirbura - mbl.is greinasafn 23.06.2001

Á mörkum lífs og dauða - bók um fyrirbura - mbl.is 09.05.2001

Um 400 börn koma árlega á deildina - mbl.is greinasafn  26.01.2001

 

2000

Dafnar vel og farin að geta drukkið úr pela Tímarit.is/Morgunblaðið 19.01.2000

Flogið með fyrirbura frá Phoenix til Íslands - mbl.is greinasafn 18.01.2000

Lungnasjá fyrir nýbura og fyrirbura - mbl.is greinasafn 27.01.2000

Tilla ekki tánum á jörðina - mbl.is greinasafn 12.10.2000

 

 

Eldri umfjöllun

 

Skreið í hitakassanum UNNUR Muller Bjarnason - mbl.is greinasafn 24.01.1999

 

Kvíðafullir foreldrar óttast hörmungaástand - Tímarit.is/Dagblaðið Vísir 19.06.1998

Kerfið bregst algerlega í málefnum fyrirburaforeldra - Orlofið að verða búið en barnið eins og nýfætt - Tímarit.is/Dagblaðið Vísir 14.02.1997

Foreldrar fyrirbura ósáttir við kerfið - forsíða Tímarit.is/Dagblaðið Vísir 14.02.1997

Börnin okkar framtíðin er þeirra - mbl.is greinasafn 17.04.1997

 

 

 

Eignaðist fjögurra marka fyrirbura: Ég var samt ofurbjartsýn - Tímarit.is/Dagblaðið Vísir 23.01.1996

Eðlilegt að Tryggingastofnun marki stefnu vegna fyrirbura - mbl.is, 05.09.1996

Ástæða til að kanna bætur til foreldra fyrirbura - mbl.is 7.09.1996

 

Kraftaverk - mbl.is greinasafn 28.12.1995

Vögguvísur í vasadiskói höfðu jákvæð áhrif á fyrirbura - mbl.is, 23.06.1995

Nýburalækningar - mbl.is greinasafn 03.06.1995

Gáfu öndunarvél fyrir fyrirbura - mbl.is, 02.04.1995

Eftir mánuð á vökudeild telja þau sig vera heppin - Tímarit.is/Tíminn 02.12.1995

 

SÍMTALIÐ, við Jónu Björgu Jónsdóttur sem framleiðir fyrirburaföt - mbl.is greinasafn 17.04.1994

 

Fyrirburar: Náin líkamleg snerting nauðsynleg Tímarit.is/ Morgunblaðið 29.01.1993

Ég leitaði stuðnings í trúnni  segir Margrét Ákadóttir í vikuviðtali Tímarit.is/Vikan 21.10.1993

 

Lyf sem eykur lífslíkur fyrirbura er notað á Barnaspítala Hringsins - Tímarit.is/Morgunblaðið 20.03.1992

 

Fyrirburar á Vökudeild Landspítalans: Njóta ávaxta samevrópskrar rannsóknar - mbl.is, 22.09.1991

 

DV heimsækir vökudeild Barnaspítala Hringsins á Landspítalanum: Lífsgæðin í fyrirrúmi Tímarit.is/Dagblaðið Vísir 13.01.1990

 

Bók um fyrirbura - Tímarit.is/Morgunblaðið 15.12.1989

 

Fundið ráð við algengri dánarorsök meðal fyrirbura. New York. Reuter. - mbl.is greinasafn 07.07.1988

 

 

Líflíkur fyrirbura fara vaxandi Tímarit.is/Morgunblaðið bls. 34 16.10.1981

Fyrirburar, skokk og skemmtilegt mannlíf Tímarit.is/ Morgunblaðið bls. 33 16.10.1981

Móðurmjólkin besta fæða fyrirburanna - Tímarit.is/Tíminn 07.10.1981

 

"Um leið og fleiri börn lifa, tekst einnig að bjarga fleirum frá örkumlun" - timarit.is/Morgunblaðið 23.03.1980

 

 

 

Félagið

Félag fyrirburaforeldra var stofnað árið 2008.

Félagið er ætlað öllum fyrirburaforeldrum til að hittast og ræða saman og til að gæta hagsmuna fyrirbura og foreldra þeirra.

Væntanlegt er hér á vefinn upplýsingar um félagið og lög þess og hvað helst sé á dagskrá hjá félaginu hverju sinni.

Aðalfundur verður haldinn snemma árs og eru áhugasamir beðnir um að fylgjast auglýsingu hér á vefnum og á facebook síðu fyrirburaforeldra.

Um síðuna

Umsjónarmaður síðunnar er Drífa Baldursdóttir lýðheilsufræðingur og fyrirburamóðir. Hægt er að hafa samband í gegnum vefpóst á drifa@fyrirburar.is

Heimasíðan er unnin af Drífu Baldursdóttur fyrirburamóður. Sambýlismaður hennar Sveinbjörn Hafsteinsson og fyrirburamamman Baddý Sonja Breidert sáu um tæknilegu hliðina við uppsetningu heimasíðunnar.

Um verkefnið

Fræðsluefnið sem er á síðunni vann Drífa sem meistaraverkefni í Lýðheilsufræðum við Háskólann í Reykjavík árið 2009, undir leiðsögn dr. Geirs Gunnlaugssonar prófessors við skólann og með samvinnu við yfirmenn Vökudeildar Barnaspítala Hringsins, Þórð Þórkelsson yfirlækni og Ragnheiði Sigurðardóttur deildarstjóra.
Þróunarverkefnið um gerð vefsíðunnar fyrirburar.is hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóði Námsmanna árið 2009.

Þessi heimasíða er tileinkuð Hildi Arneyju dóttur Drífu sem kom í heiminn 11 vikum of snemma, því án hennar innkomu í líf hennar hefði þetta verkefni aldrei orðið að veruleika.